OKKAR
ÞJÓNUSTA
PRENTUN
Bjóðum prentun, sem dugir bæði úti og inni, á margskonar efni t.d.
límfilmur, striga, segla og margt fl.
SANDBLÁSTURSFILMUR
Bjóðum upp á ýmiskonar útskorin munstur og prentum líka á sandblástursfilmur.
LÍMMIÐAR
Sérframleiðum límmiða í öllum stærðum og gerðum. Bæði á glæru og hvítan grunn.
MERKINGAR
Bjóðum uppá merkingar fyrir fyrirtæki stór og smá bæði inni og úti.
HEIMSKORT
Framleiðum heimskort í ýmsum stærðum og litum.
KRÍTARTÖFLUR OG PENNAR
Krítartöflufilmur á vegg, krítartöflur í ramma, A standur m töflu báðu megin. Krítarpennar 2 stærðir bæði vatnsheldir og venjulegir.
ÝMISLEGT
Tökum að okkur hin ýmsu sérverkefni, hafið samband með ykkar hugmyndir og við hjálpum til við útfærslu.
KYNNINGARSTANDAR
Rollup standar b 85cm, 120cm, 150cm.
A-standar, vindstandar.

UM
OKKUR
Margt og merkilegt hefur verið starfandi síðan 2006.
Erum á Hvaleyrarbraut 27 2. hæð.
Eigendur eru Jón Örn Arnarson og Margrét Helga Skúladóttir.
9:00 - 16:00
VIRKA DAGA
OPIÐ
HAFA SAMBAND
HAFA
SAMBAND
Email: mogm@mogm.is
Sími: 534 7900
Margt og merkilegt ehf.
Hvaleyrarbraut 27 2. hæð
220 Hafnarfjörður